Græna planið

Græna planið er sókn­aráætlun Reykja­vík­ur­borgar og leggur línurnar í fjár­málum, fjár­fest­ingum og grænum lykil­verk­efnum til 10 ára. Græna planið byggir á sjálf­bærni og skýrri fram­tíð­arsýn um kolefn­is­hlut­laust borg­ar­sam­félag.

Öflug fjár­festing í grænum samgöngum, grænum innviðum, grænum hverfum, grænni nýsköpun og grænum störfum mun gegna lykil­hlut­verki og þannig auka lífs­gæði fólks í borg­inni og gera Reykjavík að enn betri stað til að búa og starfa.

Nánar um Græna planið

Græn borg

Kolefn­is­hlut­laus, blómleg og heil­brigð borg.

Borg fyrir fólk

Kraft­mikið og fjöl­breytt borg­ar­sam­félag fyrir okkur öll.
  • Fjöldi verkefna

    0

  • Fjárfesting

    0 m. kr.