Öflugt og aðgengilegt menningarstarf
Menning
Eitt af markmiðum Græna plansins er að tryggja jöfn tækifæri og aðgengi innan menningarstarfsemi borgarinnar. Því verður ráðist í ýmsar endurbætur á söfnum og menningarstofnunum, aðgengi bætt, merkingar uppfærðar og hlúð að starfsemi.