Aðrar fjár­fest­ingar í menn­ingu

Til viðbótar við stóru verk­efnin við Gróf­arhús og Hafn­arhús verða sérstök viðhalds­verk­efni við nokkrar menn­ing­ar­tengdum eignum borg­ar­innar eins og Kjar­vals­stöðum og Borg­ar­leik­húsið.

Við Úlfarsárdal er unnið að menn­ing­ar­mið­stöð fyrir hverfið sem er hluti af miðstöð skóla, menn­inga og íþrótta.

Sjá heima­síðu verk­efn­isins við Úlfarsárdal í Fram­kvæmdasjá.

Við Ártúns­höfða er fyrir­hugað að rísi menn­ing­arhús í hverfinu en nánari útfærsla er ekki klár.

Til skoð­unar er að flytja starf­semi Borg­ar­skjala­safns í tengslum við þróun á Gróf­ar­húsi.

Á meðal annarra verk­efna má nefna viðgerðir á Naustinu í Viðey, fram­kvæmdir við Sólheima­safn og nýtt lista­verk við Aust­ur­bakka.