Miðborg
Miðborgin býður upp á iðandi mannlíf og er ekki bara sameigna allra íbúanna heldur einnig hverfi þeirra sem þar búa og ala upp sín börn.
Verkefni
- Grófarhús Lifandi menningar- og samfélagshús
- Hlemmur – Hamraborg Borgarlínan
- Göngu- og hjólastígar Stórátak er boðað
- Hafnarhús – samkeppni og endurbætur Endurgert til að hýsa starfsemi Listasafns Reykjavíkur
- Miklubrautarstokkur fyrir vistlegra umhverfi og aukin lífsgæði íbúa
- Betri Strætó Forgangur og betri biðstöðvar
- Hlíðarendi Vatnsmýri - 102 Reykjavík
- Hverfisskipulag Íbúar taka þátt með virku samráði