Vetrargarður og siglingar í Skerjafirði

Hverf­is­garðar og strand­svæði

Hverf­is­garðar eru minni græn svæði inni í miðri byggð. Þeir eru fjöl­margir í Reykjavík,  flestir eru í  eldri hluta borg­ar­innar, Miðborg og Vest­urbæ, en þó finnast hverf­is­garðar í flestum hverfum.

Þeir eru að mestu mann­gerðir og eiga sér sögu hönn­unar og garð­yrkju en nokkrir eru þó byggðir í kringum nátt­úru­m­injar. Í hverf­is­görðum má finna dval­ar­að­stöðu og víða eru þar leik­svæði fyrir börn og önnur útivistarað­staða. Einnig er mikið um útil­ista­verk í hverf­is­görðum og margir þeirra eiga sér áhuga­verða sögu.

Vetrargarður og siglingaaðstaða

Helstu verk­efni Græna plansins í hverf­is­görðum borg­ar­innar eru uppbygging á Vetr­ar­garði efst í Selja­hverfi og sigl­inga­að­stöðu í Skerja­firði.