Reynisvatnsás og Grafarholt
Í Grafarholti eru í byggingu 56 námsmannaíbúðir á lóð Byggingafélags námsmanna við Klaustur- og Kapellustíg og koma til viðbótar þeim 200 námsmannaíbúðum sem fyrir eru. Verklok nýju íbúðanna eru áætluð 2022. Þá eru enn í byggingu nokkur raðhús og einbýli á Reynisvatnsási, en þar hefur Reykjavíkurborg unnið að frágangi umhverfis og gangstétta í takt við framgang uppbyggingar.
Reynisvatnsás
Á sólríkum degi í september 2020

Námsmannaíbúðir við Klaustur- og Kapellustíg
Framkvæmdir hófust í júlí 2020 við byggingu 56 námsmannaíbúða á lóð Byggingafélags námsmanna við Klaustur- og Kapellustíg. Húsin eru fjögur talsins, 3-4 hæðir, en þau eru byggð samkvæmt skipulagstillögum Kanon arkitekta og teikningar eru unnar af Arkís arkitektum, sem jafnframt teiknuðu þær 200 námsmannaíbúðir sem eru fyrir á svæðinu.

Önnur tengd verkefni
- Aðrar fjárfestingar í íbúðauppbyggingu Þétting byggðar og nýbyggingarhverfi
- Hverfisskipulag Íbúar taka þátt með virku samráði
- Brekknaás
- Sjómannaskólareitur Íbúabyggð og hverfisverndarsvæði
- Veðurstofureitur 250 íbúða byggð
- Efstaleiti (RÚV-reitur) Brátt fullbyggt hverfi
- Eggertsgata – Sturlugata Gönguleiðir og umhverfi
- Kirkjusandur Fjölbreytt íbúðahverfi þar sem áður voru verkstæði
- Hlíðarendi Vatnsmýri - 102 Reykjavík
- Vesturbugt Einstök tenging við höfnina
- Sléttuvegur Sólríkt svæði og góðar tengingar við útivistarsvæði
- Úlfarsárdalur Sólríkar suðurhlíðar
- Norðlingaholt Gatnagerð og umhverfisfrágangur fyrir nýjar íbúðir
- Nýi-Skerjafjörður Miðborgarbyggð í mótun
- Vogabyggð Þægilega miðsvæðis og vel tengt hverfi