250 íbúða byggð

Veður­stof­ur­eitur

Í húsnæð­isáætlun er gert ráð fyrir 250 íbúðum og þar af verða 100 fyrir húsnæð­is­félög. Þar verður m.a. hagkvæmt húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaup­endur, en hópurinn Variat sem vinnur með einingahús vinnar að deili­skipu­lagi á reit sunnan við Veður­stofuna.

Reykja­vík­ur­borg annast gatna­gerð og lagna­vinnu vegna uppbygg­ingar á nýju húsnæði.