Vesturbugt
Í Vesturbugt við gömlu höfnina er fyrirhuguð uppbygging nær 200 íbúða ásamt verslunar- og þjónustuhúsnæði. Mögulegt er að framkvæmdir hefjist vorið 2021 að sögn Jónasar Þórs Þorvaldssonar, framkvæmdastjóri Kaldalóns fasteignaþróunarfélags.
Reykjavíkurborg bauð á sínum tíma áhugasömum aðilum að taka þátt í forvali og samkeppnisviðræðum vegna byggingarréttar og uppbyggingar á lóðum 03 og 04 við Hlésgötu í Vesturbugt. Skrifað var undir samninga vorið 2017. Samkvæmt samningum fær borgin hluta íbúðarhúsnæðis til útdeilingar.
Vesturbugt - íbúðasvæði við Slippinn
Óhætt er að fullyrða að Vesturbugtin sé einstakt íbúðasvæði

Unnið með nálægð við höfnina

Í hönnun Krads, Tripoli og Basalts er unnið með tengingu við höfnina og gögnuleiðir meðfram henni.
Önnur tengd verkefni
- Aðrar fjárfestingar í íbúðauppbyggingu Þétting byggðar og nýbyggingarhverfi
- Hverfisskipulag Íbúar taka þátt með virku samráði
- Brekknaás
- Sjómannaskólareitur Íbúabyggð og hverfisverndarsvæði
- Veðurstofureitur 250 íbúða byggð
- Efstaleiti (RÚV-reitur) Brátt fullbyggt hverfi
- Eggertsgata – Sturlugata Gönguleiðir og umhverfi
- Kirkjusandur Fjölbreytt íbúðahverfi þar sem áður voru verkstæði
- Hlíðarendi Vatnsmýri - 102 Reykjavík
- Sléttuvegur Sólríkt svæði og góðar tengingar við útivistarsvæði
- Reynisvatnsás og Grafarholt Nálægð við náttúru
- Úlfarsárdalur Sólríkar suðurhlíðar
- Norðlingaholt Gatnagerð og umhverfisfrágangur fyrir nýjar íbúðir
- Nýi-Skerjafjörður Miðborgarbyggð í mótun
- Vogabyggð Þægilega miðsvæðis og vel tengt hverfi