Átak í umferð­ar­stýr­ingu

Sveit­ar­fé­lögin á höfuð­borg­ar­svæðinu hafa í samgöngusátt­mála við ríkið sameinast um bætt umferð­ar­flæði og aukið öryggi með staf­rænni umferð­ar­stýr­ingu.