Borgarlínan

Kringlan – Fjörður

Gert er ráð fyrir teng­ingu Borg­ar­lín­unnar frá Kringl­unni til Hafn­ar­fjarðar. Verk­efnið er hluti af Samgöngusátt­mála ríkisins og sveit­ar­fé­laga á höfuð­borg­ar­svæðinu – samgongusatt­mali.is

Borgarlína: Kringlan - Fjörður

Verk­efnið er hluti af Samgöngusátt­mála ríkisins og sveit­ar­fé­laga á höfuð­borg­ar­svæðinu – samgongusatt­mali.is

Uppbygging við Kringluna með góða tengingu við Borgarlínu

Á Kringlu­svæðinu vinna Reitir í samstarfi við Reykja­vík­ur­borg að því að þróa öflugan borg­ar­kjarna með blöndu íbúða, verslana, þjón­ustu og afþrey­ingar á grund­velli ramma­skipu­lags sem var samþykkt árið 2018.  Borg­ar­línu­stöðvar verða stað­settar við Kringlu­mýr­ar­braut og Miklu­braut og þjóna Kringlu­svæðinu og nálægri byggð í fram­tíð­inni.  Sjá nánar á vef Reita