Hjól­reiða­áætlun

Ríkið og sveit­ar­fé­lögin ætla að gera á stór­átak í uppbygg­ingu nýrra hjóla­stíga á höfuð­borg­ar­svæðinu. Göngu­brýr og undir­göng mun bæta flæði umferðar og auka öryggi vegfar­enda.