Eltiprentun
Til að styðja við græna vegferð hefur verið ákveðið að fara í útboð á aðgangsstýrðri miðlægri útprentun fyrir starfsstöðvar Reykjavíkurborgar. Þetta mun stuðla að fækkun prentara þar sem einkaprentarar staðsettir hjá starfsfólki verða ekki lengur til staðar. Starfsfólk mun í staðinn getað notað hvaða prentara sem er á starfsstöðvum Reykjavíkur með því að nota aðgangskort- eða lykil í síma. Þetta mun bæði leiða til mikils sparnaðar og stuðla að minni prentun – umhverfinu til heilla.
Önnur tengd verkefni
- Aðrar fjárfestingar í stafrænni umbreytingu
- Snjallmælar Snjallari hita-, raf- og vatnsveitur
- Greiðslukerfi og uppfærsla í upplýsingatækni Nýtt rafrænt greiðslukerfi
- Snjallborgarlausnir USK Fjölbreytt þjónusta í borgarlandinu
- Upplýsingatækni og notendabúnaður Upplýsingatækni sem undirstaða nýsköpunar
- Hönnun og umbreyting þjónustu Aðgengileg og fjölbreytt þjónusta fyrir alla
- Upplýsinga- og gagnastýring Gögn og gaman
- Hugbúnaður og ný upplýsingakerfi Stafræn verkefni innan borgarinnar
- Stafræn umbreyting og rafvæðing ferla Aðgengileg þjónusta á netinu
- Rannsóknir og nýsköpun Þátttaka í alþjóðlegum samstarfsverkefnum
- Ráðstefna um stafræna vegferð borgarinnar