Greiðslu­kerfi og uppfærsla í upplýs­inga­tækni

Strætó stefnir á að taka upp nýtt rafrænt greiðslu­kerfi. Fyrir­mynd nýja greiðslu­kerf­isins er þekkt í almenn­ings­sam­göngum um allan heim, þar sem kort eða farsími er settur upp við skanna þegar fargjaldið er greitt í vagn­inum.